Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hloofy
Hloofy Notandi síðan fyrir 19 árum, 3 mánuðum 35 ára karlmaður
190 stig
Afsakið stafsetningar villur…

Að bræða undir skíðin eða brettið sitt. (52 álit)

í Vetraríþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þeir sem fara mikið á bretti eða skíði ættu að hugsa vel um draslið sitt og bræða reglulega undir. Það er yfirleitt gert til að maður renni betur. Áburðurinn mettar einnig botninn á skíðinu og kemur í veg fyrir að hann sé þurr og eldist illa. Til að geta brætt undir er lámark að eyga: Plast sköfu Mynd, Combi bursta Mynd, straujárn eða einhverskonar hitað járn til að bræða vaxið Mynd og universal/mettunar vax áburð Mynd. Plast sköfurnar eru mismunandi í lengd og fer lengdin eftir breiddinni á...

Snjórinn kominn aftur á ísó! (26 álit)

í Vetraríþróttir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já! Snjórinn er kominn aftur á ísafjörð! þegar ég vaknaði í morgunn var -10 gráður og einn vinurminn neiddist til að skríða inn um skottið á bílnum sínum til að komst inn þí allar hurðirar voru freðnar. Skíðasvæðið var flott í dag. Bara púður og svo hart undir. maður varð að passa sig á trjárunnum sem voru hér og þar ef maður var í ótroðnu en brautin var flott. Færið í gilinu var bara alveg ágætt og brettafólkið skemti sér konunglega. Ég var sjálfur á telemark-skíðunum mínum í ótroðnu...

Skíðaferð í Seljalandsdal (11 álit)

í Vetraríþróttir fyrir 18 árum
Já mig langaði að segja frá skíðaferð sem ég fór í í gær (10. Jan) sem var alveg geðveik. Byrjaði allt með því að ég var í skólanum og var ekkert að filgjast með. Svo fór ég einhvað að horfa út um gluggann og hugsaði með mér “djöfull er gott veður”. Þannig að ég skrópaði bara í síðustu 2 tímunum og hjólaði heim. Það mátti sjá bláann himinn sumstaðar og svo var alveg long og ferskur nýr snjór yfir öllu. Þegar heim var komið fór ég að leita af draslinu og hringdi í Rúnar fósturpabba til að...

Huxley-Önnur Grein (23 álit)

í MMORPG fyrir 18 árum
Mig langaði til að skrifa grein um leikinn Huxley sem fer vonandi bráðum að koma út. Ég sá hina greinina sem kom 3. sept en þar sem margt hefur komið í ljós varðandi leikinn síðann þá langaði mér að skella annari inn. Margt sem kemur fram er þítt beint af öðrum síðum eða breitt aðeins. Það á áræðanlega einhvað eftir að koma fram í þessari grein sem kemur fram í hinni. Huxley er bigður á sögu frá 1930 “Brave New World” og dregur nafn sitt af höfundi hennar Aldous Huxley. Huxley er gerður af...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok