Þeir sem fara mikið á bretti eða skíði ættu að hugsa vel um draslið sitt og bræða reglulega undir. Það er yfirleitt gert til að maður renni betur. Áburðurinn mettar einnig botninn á skíðinu og kemur í veg fyrir að hann sé þurr og eldist illa. Til að geta brætt undir er lámark að eyga: Plast sköfu Mynd, Combi bursta Mynd, straujárn eða einhverskonar hitað járn til að bræða vaxið Mynd og universal/mettunar vax áburð Mynd. Plast sköfurnar eru mismunandi í lengd og fer lengdin eftir breiddinni á...