Akkurat. Heimurinn er síbreytilegur, að halda því fram að menning heimsins hafi alltaf verið eins og hún er í dag og að fólk hafi alltaf hugsað eins og í dag er einfaldlega fáfræði. Það er einfaldlega rangt. Mjög auðvelt er að sjá hvað menning er mismunandi og mennirnir mismunandi með því að skreppa til nágranna okkar Færeyinga eða Grænlendinga. En kyssuber ég skil vel að þú viljir koma þessu áleiðis því að auðvitað er þetta sjokkerandi, ógeðslegt, en í hvaða samhengi er þetta mikilvægt?...