Mig langar til þess að byrja, ég er á 18 ári. Mun auðvitað kíkja á ykkur íslendingana ef þið eruð á annað borð ennþá þarna og ennþá að fylgjast með þessum þræði. en ég verð að spyrja…hvar get ég fengið þennan leik? og hvar get ég fengið “tímakort” fyrir hann? Því ég hef engan aðgang að einhverskonar internet verslun og verð þarafleiðandi að kaupa áþreifanlega hluti. Getur einhver svarað mér þessu?