Eftir að ég hóf störf í Stavanger í Noregi hef ég betur áttaði mig á mikilvægi olíu og gas í Noregi fyrir atvinnulífið. Flestir starfa beint eða óbeint innan olíu og gas geirans hér og einnig að miklu leyti í Noregi í heild sinni. Ólía og gas er eins og rauður þráður í gegnum þjóðfélagið og skapar langa virðiskeðju atvinnulífs. Hér er lítið sem ekkert atvinnuleysi, gott aðgengi að lánsfjármagni og þótt verðlag sé hátt er kaupmáttur góður. Þetta minnir mig á Vestmannaeyjar þegar ég bjó þar um...