Tilvitnun frá |eCCo|HelgaM: “svo veit ég ekki um marga sem fóru í dod eftir að hafa verið góðir í cs.” Ef þetta er ekki eitt það fyndnasta sem ég hef séð þá veit ég ekki hvað. Í fyrsta lagi: Hvað kemur það því við þótt að enginn sem var góður í cs fyrir hafi farið yfir í dod? Nákvæmlega kemur engu máli við… Í öðru lagi þá er það mesta vitleysa… Þú getur spilað bæði cs og dod? Dæmi um góða cs spilara sem hafa farið að spila dod einnig t.d drulli, entex, Orgy, blibb og mikið fleiri…