Komi þið sæl listafólk. Mig langar að bera saman tvö eða þrjú bú sem ég hef farið á, ég þori nú varla ekki að segja álit mitt hérna á listanum því þá er ég eins og negri í hóp með 10. þúsund hvítingjum. Ég hef heimsókt 4 íslensk svokölluð “hundabú” eða stór-ræktendur hérlendis. Fyrsta búið sem ég heimsókti var fyrir nokkrum árum og heitir Silfurskuggar, sem mér sýninst allir vera búnir að gleyma, Þetta bú rak ein manneskja sem heitir Marta Gylfadóttir eða réttu nafni: Marta Guðrún...