Afsakið hvað ég kem seint inn í þetta en ég varð bara að bæta inn smá staðreynd. Þú og Kevin segið að tegundir geta breyst, en aldrei orð að nýrri tegund, hundur getur aldrei eignast kött, þú ert þá örugglega sammála því að sama tegundin getur bara eignast afkvæmi með dýri af sömu tegund. En í Suður-Ameríku fundust eðlur, enginn hissa yfir því, en þessi tegund af eðlum bjó í Norður parti S-Ameríku. Síðan gekk henni svo vel að hún byrjaði að flytja niður eftir Vestur og Austurströndunum og á...