Ok, ég veit að 127.0.0.1 er localhost, en í ZoneAlarm Pro er ekki hægt að stilla þannig að forritið megi bara nota viðkomandi port fyrir 127.0.0.1, það er bara samskipti í gegnum portið eða ekki. Þó að ég setji 127.0.0.1 í trusted zone, þá gerir það ekker, og í firewall stillingunum er ekkert sem skilgreinir svona samskipti. Segjum sem svo að ég noti Netscape eða Opera í staðinn fyrir IE, myndi það líka reyna að gera eitthvað í gegnum eitthvað dynamic UDP port ?