Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

HinrikSig
HinrikSig Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
134 stig
___________

Re: Nýr server, password á NS, skrim servers ofl.

í Half-Life fyrir 22 árum
hvaða endalausa væl er þetta í fólki með að vilja nota skrim servera í duel? maður á 56k er með nógu góða tengingu fyrir að halda duel server, gerið þetta bara sjálf!

Re: Könnunin er rugl

í Half-Life fyrir 22 árum
menn eiga ekki eftir að hætta að spila cs fyrr en cs2 kemur út, en það er nokkuð í það

Re: ms blikkandi hægra megin við fpsið

í Half-Life fyrir 22 árum
ms er pingið í millisekúndum

Re: Help with lagg and hökt með gforce 4

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
þar ekki skrítið að þú laggir, ég er með mx440, 900mhz örgjörva og 512kb tengingu og ég á það til að lagga btw, mx420 er EKKI DDR

Re: Ef þetta er ekki snild....

í Linux fyrir 22 árum, 1 mánuði
ertu galinn? viðskiptin sem linux “átti” að taka frá windows? linux var hannað sem server OS og hefur gjörsamlega lagt undir sinn þann markað. ef markmiðið hefði verið desktop og leikir þá hefðu þeir vænlanlega gert Bill Gates blankan þar sem linux er margfalt stöðugri og betri grunnur.

Re: Linux á fartölvur

í Linux fyrir 22 árum, 1 mánuði
víst, ferð í Tools\\Folder Options\\View\\ og taka hakið úr Simple File Sharing. síðan velja password fyrir Guest Account.

Re: ClanMod 1.80.x

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
admin mod, tssss. ég nota reyndar adminmod líka, en bara til að geta notað [ATAC]

Re: Linux á fartölvur

í Linux fyrir 22 árum, 1 mánuði
bannandi allan andskotann? nefndu 1 hlut sem er hægt að gera í win2k pro sem er ekki hægt að gera í winxp pro!

Re: rcon

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
rcon = remote console ef marr er með rcon þá getur maður gert hvaða skipun sem er í console

Re: Linux á fartölvur

í Linux fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þú þarft bara að læra xp segi ég nú bara. Þetta er ágætis stýrikerfi(og win2k líka) annað en win9x “stýrikerfin.” Ég er búinn að nota XP í í meira en ár og það hefur aldrei krassað, samt hef ég fokkað í því eins og djöfullinn sjálfur og reinstallað mörgum sinnum, en ALDREI hefur það frosið, eða krassað. Win2k og XP eru nokkuð stabíl ef maður er ekki með vélbúnaðarvandamál og veit hvað marr er að gera. En ég veit lítið um Linux nema að það séu bestu serverarnir. En ég er að downloada RH 8.0...

Re: ERROR

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
wrong version örugglega. updeita

Re: Cs 1.6 (Info)

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
djös rugl, náttla betra að missa hendi, því þá getur maður ennþá labbað og notað hina hendina til að skjóta

Re: Við verðum að passa okkur

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
já, en þá er maður lifandi

Re: Við verðum að passa okkur

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
það er alveg rétt hjá SotiRod, meðalmaður getur venjulega lifað í 2 mánuði án matar, en aðeins 2-3 daga án vatns

Re: Cs 1.6 (Info)

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
þúst djös rugl, að marr haltri bara á því að fá awp skot í fótinn, hann ætti frekar að detta af(og maður deyr úr blæðingum)! þetta eru huge .50 calibera skot úr öflugustu byssunni í leiknum. og fáránlegt að haltra bara eftir awp, allir haltra eftir að hafa fengið byssuskot í sig í alvörunni, og af hvaða gerð sem er!

Re: I need maps !!!

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
hérna líka, <a href="http://www.planethalflife.com/csmaps/">http://www.planethalflife.com/csmaps</a

Re: www.google.com

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
hvernig geturu kallað hann stigahóru? marr fær engin stig fyrir korka!

Re: Bannað !!! (eða ekki ??)

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hvað er silent plant? Strafejumping? Ég hélt að það væri bara í Q2, af hverju er það bannað?

Re: Bannaður á Pyttinum

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
notaðu all-seeing eye ma

Re: er mönnum að fæka í DOD ???

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
dod ownz bf. ástæðan fyrir því að t.d. ég er ekki að spila dod mikið er að ég er bara cs fíkill upp fyrir haus og það gengur fyri

Re: BRETAR Í DOD BETA 4.0!

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
ok, djös óld njúvs er þetta, það kom korkur um þetta version og breta fyrir 2 mánuðum

Re: worldcraft....hvað er það?

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það er reyndar búið að breyta nafninu á Valve Hammer Editor og þú getur fengið það á heimasíðunni þeirra, http://www.valve-erc.com/

Re: Ný byssa

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
nightshock, ump? næstum því jafn góð og deagle? ump er drasl, dýrai en mp5, með færri skot og lélegri og hægari

Re: ZoneAlarm aðstoð

í Windows fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég var að segja að það er ekki hægt að gefa IE BARA aðgang að 127.0.0.1 í gegnum eitthvað port, heldur getur maður bara sagt hvaða port það má nota en ekki til hvers.

Re: ZoneAlarm aðstoð

í Windows fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ok, ég veit að 127.0.0.1 er localhost, en í ZoneAlarm Pro er ekki hægt að stilla þannig að forritið megi bara nota viðkomandi port fyrir 127.0.0.1, það er bara samskipti í gegnum portið eða ekki. Þó að ég setji 127.0.0.1 í trusted zone, þá gerir það ekker, og í firewall stillingunum er ekkert sem skilgreinir svona samskipti. Segjum sem svo að ég noti Netscape eða Opera í staðinn fyrir IE, myndi það líka reyna að gera eitthvað í gegnum eitthvað dynamic UDP port ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok