Á þjónustuvefnum á símanum stendur að ég get niðurhalað allt að 60 GB og ef ég fer yfir það þá lækka þeir hraðann minn um 1 MB/s. Ég fór yfir 40 GB í gær og núna stendur: Hraðinn frá útlöndum er núna takmarkaður við 1 Mb/sek. Hraðinn verður eðlilegur á ný frá og með 1. næsta mánaðar. Ég er bara búinn að niðurhala 42 GB, ekki 60 GB :( Er einhver annar með þetta? Hvernig get ég lagað þetta?