Svo er það mótorhjóla fólkið, tala ég aðallega um Harley fólk þar sem ég er einn Harley maður sjálfur. Tískan hjá H-D fólki er aðallega : Leðurjakki eða langerma peysa og leðurvesti yfir, Leðurstígvél og Bláar Gallabuxur. Einfalt en flott! Bætt við 17. júlí 2008 - 02:52 Og ekki má gleyma gallajakka vestunum, milljónum af stuttermabolum og peysum.