Fyrir einum tug ára var enski boltinn “upp á sitt besta” eins og þeir segja. Þið hljótið að hugsa “er hápunkturinn ekki núna?” Svarið er nei. Þegar Manchester United voru að einoka knattspyrnuna á Englandi, var það ekki fengið með óhreinum peningum frá ríkum útlendingi. Þeir unnu fyrir þessu. Sir Alex Ferguson tók við liðinu í molum árið 1986 og gerði það að stærsta félagsliði Englands, jafnvel Evrópu. Ungir piltar eins og Ryan Giggs, Beckham, Scholes, Neville’s og svo mætti lengi telja,...