C-152 TF-AVA Árgerð 1978 Heildar tímar á mótor og skrokk 2216 má fara í 2880tíma Það er ný búið að skipta um stimpla og hringina ( top yfirhal )það er ný kveikja í henni en það þarf að skipta um kveikjuþræðina Vélin er ekki árskoðuð þannig að það þarf að gerast áður en hægt er að fljúga henni, það er ekkert sem stendur í vegi fyrir því að hún fái árskoðun Vélin lýtur vel út að innan og eru leðursæti í henni, vel við haldið. Það er Cessna digital radío í henni, King transponder og intercom...