Einu sinni voru ljóska og lögfræðingur sem sátu hlið við hlið í lest. Lögfræðingur var fljótur að finna upp leið til að græða á ljóskunni og spurði: ,,Komum í gátuleik, við spyrjum hvort annað spurningar og ef við svörum vitlaust þurfum við að borga 500 kall”. Ljóskan vildi ekki taka þátt nema ef lögfræðingurinn myndi borga 5000 kall fyrir hvert rangt svar. Lögfræðingurinn samþykkti þetta því að hann taldi sig mun klárari en ljóskan. Svo hófst leikurinn, lögfræðindurinn spurði: ,,Hver var...