Sellóið er með stærsta raddsviðið af strengjahljóðfærunum, það spilar 5 áttundir. Því spannar það sópran, alt, tenór OG bassa :) Það eru alls ekki 8 strengir í kontrabassa, heldur 4 til 5. Í víólóne, sem er barokk-kontrabassi eru 6 strengir. Stradivari smíðaði ekki fyrstu fiðluna, né fyrsta sellóið. Elsta selló sem ég hef séð með berum augum var smíðað 1573, eða fyrir tíð Stradivari. Það hljóðfæri er eftir Andrea Amati og ég á upptöki með Brahms-strengjkvartettunum á það hljóðfæri. Hins...