Vil taka það fram að lang, langmest af þessu er tekið og umorðað af Vísindavefnum. Gerði fyrirlestur um Júpíter fyrir skólann og þetta er textinn: Júpíter Inngangur Júpíter er fimmta reikistjarnan frá sólu og sú langstærsta, risinn í reikistjörnufjölskyldunni. Massi Júpíters er 71% af samanlögðum massa allra reikistjarnanna, en ef Júpíter væri holur að innan kæmust meira en 1000 jarðir fyrir inni í honum. Hún var einnig sú fyrsta af gasrisum sólkerfisins. Nafn Reikistjarnan dregur nafn sitt...