Guð er eitthvað sem maðurinn bjó til, alveg eins og aðrar trúir, til að geta fórnað sér og reyna að deyja óhrædd. Guð er karl, fyrst skapaði hann Adam, Eva var rif úr Adami, þannig er því svarað. Hvort hann var Svartur,hvítur eða glær veit maður ekki, en Guð er alls-staðar. Guð er ekki vera heldur afl sem við trúum á sem er flott fyrir suma, en mér finnst persónulega kjaftæði. Allt vísindalegt stendur á móti Guði og nokkuð mikil rök eru fyrir því að hann var, er og verður því miður aldrei...