hvort ætti ég að skella mér á þessa eða reyna að lá laga Acer aspire fartölvuna mína.. hún er glötuð.. lagga í Bf2 í Low performance .. hún kostaði heilar 140.000 krónur og er með 1.6 core duo, Nvidie geforce go 7300 og 2GB ram held ég eithvað þannig