Halló Ég á í smá erviðleikum með minn hund. Hann geltir alveg rosalega að ókunnugum. Hann gelltir svona grimmu gelti og hærðir avleg líftóruna úr fólki stundum. Málið er að ég er búin að reyna allt sem mér hefur verið bennt á að gera. Hann er 11 mán gamall og setur upp kamb ef einhver nálgast húsið eða hreinlega labbar frammhjá. Þar sem þið virðist vita allt um hunda þá langar mig að vita hvað á að ger. Það eina sem ég hef ekki prófað er svona ól sem gefur lykt eða rafstraum og mig langar...