Maður einn kaupir handa sér glænýtt hjól. Sölumaðurinn segir honum að bera spés efni á hnakkinn á hjólinu, til að leðrið endist lengur og hann verður að gera þetta áður en það rignir. Karlinn fer í hjólatúr síðan á þessu fallega hjóli sínu. En þá fer að dimma og þá fattar hann að er búinn að hjóla of langt. Þá sér hann bóndabæ rétt hjá. Hann hjólar að bænum og spyr bónda hvort hann megi sofa eina nótt á bænum. Bóndinn leyfir honum það, en bóndinn segir honum frá reglu allir verð virða á...