Af hverju er verið að raka BT svona niður? Það er ekki þeirrar vandamál, hann valdi að fara til BT. Ég hef keypt borð- og fartölvu hjá þeim. Þegar eithvað kemur upp á þá tala ég bara við sölumanninn sem seldi mér tölvurnar og hann reddar vandamálinu. Þetta er bara minnimáttarkend í ykkur að rakka niður BT. Þetta upphefur ykkur ekki, með því að drulla yfir BT. P.S. Þið getið allveg lært mannleg samskipti, með því að kvarta fyrst í BT og síðan segja frá vandamálum ykkar seina hér á huga.