Ok, svo ég vinn í sláturhúsi og fæ gjarnan spurningar frá vinahópnum mínum varðandi vinnsluna á gripum. Við tökum inn naut, beljur, hross, folöld, kálfa og svín. Það hefur oft verið spurt mig hvernig ég geti unnið þarna, eitthvað varðandi siðferðiskenndina og allt það, en það er fremur erfitt fyrir mig að vera að réttlæta það fyrir krökkum sem aldrei hafa séð blóðgun á grip, og þekkja aðeins kjötið þegar það er komið á diskinn. Ég bý í sveit btw, svo ég hef alist upp við heimaslátrun. Mér...