UV tattoo, eða blacklight tattoo, er húðflúr sem aðeins sést ef það er borið undir blacklight ljós. Blekið sem notað er til að gera þessi húðflúr eru þynnri heldur en venjulegt flúr-blek, svo að það tekur lengri tíma að gera þau. Einnig þarf sá sem að gerir flúrið að vera með blacklight nálægt, til að geta fylgst með hvernig myndin er að koma út. Margar deilur hafa verið vegna UV bleks, en ekki er vitað hvort að blekið hafi einhverjar aukaverkanir með sér, þar sem það hefur verið notast við...