Skil reyndar hvað þú ert að fara með það, en þessvegna segi ég “hálfgerður”, því mér finnst siðferðileg lögmál ekki eiga við í heimspeki þar sem þau eru svo persónubundin og það er svo erfitt að segja til um hvað er “rétt og rangt”. Kannski ekki “níhilismi” í orðsins merkingu, en ég fann ekkert skárra til að lýsa því. Verð bara að vanda orðaval mitt betur býst ég við.