Gróf upp brot úr gamalli ritgerð sem ég skrifaði einhverntímann í HEI103 sem kom inn á þetta “Í daglegu lífi notast maður mikið við til dæmis tíma, maður talar um að hann sé fæddur árið 1992, ég ætla að fara í skólann klukkan 8, það sé klukkutími í að eitthvað gerist o.s.frv. En ef tími er ekki til, er maður þá bara ekki einhver vera sem stækkar, þroskast og deyr á endanum en eldist ekki? Enginn dagur eða nótt, bara snúningur jarðar, engin ár, bara plánetan okkar að ferðast í kringum sólina?...