Ég er búinn að vera að dansa núðludans heillengi núna, og langar að deila með ykkur hugsunum mínum. Hvað þýðir /b/? Ef /b/ er til….þá hlýtur /a/ að vera til, ekki satt? Afhverju hlær maður að hlutum eins og: Guðmundur var með regnhlíf, en allt í einu datt hann niður stiga…….Afhverju að hlæja að þjáningum annarra? Var það regnhlífin kannski? Eða nafnið Guðmundur sem kom einhverri skrítinni mynd upp í hausinn á ykkur? Svona væri hægt að hugsa endalaust. Flestir segja að það sé ekki hægt að...