Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Leikarar

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hvenær á að taka upp. Gæti leikið annaðhvort fyrir eða eftir 19.September - 13.Október.

Re: Death Race

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Leigi frekar upprunalegu myndina. Stallone pwnar Statham.

Re: Góðar asískar myndir

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Wheels on Meals Rumble in the Bronx Tokyo Godfathers Oldboy Kung-Fu Hustle Princess Mononoke Metropolis Go, Go Second Time Virgin Paprika Perfect Blue Enter the Dragon Help Me Eros Secret Sweethearts CJ7 Millennium Actress Riki-Oh: The Story of Ricky The Host Mr.Nice Guy Laputa: Castle in the Sky Kiki's Delivery Service

Re: úffff....

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hahahah, djöfull var þessi mynd mikið fail hjá þeim. Date Movie, Epic Movie og Meet the Spartans hafa allar verið eitt af aðal myndunum hjá Box Officinu, en þessi fór bara framhjá öllum (útaf stærri og betri myndum á borð við Dark Knight). Ótrúlega fyndið. Strax komin í FYRSTA SÆTI sem versta mynd allra tíma á IMDb. Þessi mynd kemur öruglega ekki til Íslands í bíó. HAHAHAH, seinasta myndin sem þeir gera.

Re: Hvaða hryllingsmynd ?

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
The Amityville Horror (upprunalega) Black Christmas (upprunalega) Nightmare on Elm Street (fyrsta) The Thing ('82 útgáfan) The Fanatic Shocker Texas Chain Saw Massacre (upprunalega)

Re: Bíómynda trailer gæinn dáinn!

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Eins og Jim Cummings, sem er alveg frábær. Samt leiðinlegt að heyra um Don.

Re: Svölustu karakterar? Topp 5

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
1.Brock Sampson (Venture Brothers) 2.John Matrix (Commando) 3.John Rambo (First Blood) 4.Dennis (Spongebob Squarepants: The Movie) 5.Jason Voorhees (Friday the 13th)

Re: Veistu hvað er orðið dálítið þreytt...

í Metall fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Já… það gæti virkað.

Re: The Skrull Kill Krew

í Myndasögur fyrir 16 árum, 2 mánuðum
er þetta samt ekki Machine Man og 3-D Man fremst?

Re: Charles Xavier Vs. Hulk

í Myndasögur fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Kauptu bara þessi Trade's: Avengers: Dissasembled House of M Prelude: Excalibur House of M X-Men: The Day After Son of M Uncanny X-Men: End of Greys X-Factor: The Longest Night X-Men: The 198 New X-Men: Childhood's End New X-Men: Childhood's End 2 Generation M X-Men: Blood of Apocalypse X-Men: Deadly Genesis New Avengers: The Collective X-Factor: Life & Death Matters New X-Men: Childhood's End 3 X-Men: Supernovas New X-Men: Childhood's End 4 X-Factor: Many Lives of Madrox New X-Men:...

Re: Mr.herbert.

í Teiknimyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Herbert er versta persónan í Family Guy. Hann er ófyndinn og það er alltaf sami, leiðinlegi, fake-edgy brandari með honum. Hann hefur átt kanski svona eitt gott moment, en hann á alls ekki að vera svona mikið í þáttnunum. Röddin hans er samt skemmtileg.

Re: Tropical Thunder

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
eh.. já

Re: The Rocker

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Á eftir að sjá myndina, en hata þetta poster… afhverju er The Rocker með gleraugun hans Dwight's? Mér finnst að þeir eru aðeins og mikið að mjólka þetta…

Re: Heath Ledger

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Vel gert. Heyrði að það tók ótrúlega lítin tíma að setja allt make-uppið á hann, hann lýtur alveg meistaralega vel í kvikmyndinni. Hlakka til að sjá hana aftur. Hann gerði myndina.

Re: Joker impersonation

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
I'll just put this here: http://www.youtube.com/watch?v=6gLUiafYrmc

Re: Tropical Thunder

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ótrúlega fyndin mynd, en annað má ekki búast frá leikstjóra á borð við Ben Stiller. Zoolander og Cable Guy voru meistaraverk, en Tropic Thunder er kanski besta myndin sem hann hefur gert. Kvikmyndalega séð, var hún mjög vel gerð, og það var mjög gaman að fylgjast með persónunum kynntar í myndinni. Húmórinn var freskur og var alveg til í að brjóta niður gamla múra og gera mikið grín af Hollywood og því sem þeir hafa gert í gegnum tíðina. Platoon skotið í byrjun fannst mér eiginlega gera myndina.

Re: 140 stk Heavy Metal Magazine til sölu

í Myndasögur fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Jááá, á ekki mikinn pening, var samt til í þetta. Leiðinlegt að ekki geta fengið blöðin, býðst við að það er til fólk sem vil þetta meira en ég. :)

Re: Mad, Anders And og Andrés Önd til sölu

í Myndasögur fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hvað tímiru að selja öll Mad blöðin á?

Re: 140 stk Heavy Metal Magazine til sölu

í Myndasögur fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Tími að kaupa þau öll á 500 kall.

Re: Nightriders klippa (Menningarnótt 2008)

í Metall fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Haha, nei, ég held að ég hef engan áhuga á sæði í munn.

Re: Religulous, áhugaverð heimildmynd frá leikastjóra Borat.

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Þegar það kemur að viðtölum og videom með honum… Segja að hann telur sig vera snilling, en þegar hann reynir að sanna það kemur ekkert út úr honum nema bull.

Re: Bellys menningarnótt

í Metall fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Góður tónleikar. Þekkti eiginlega alla á svæðinu og hef ekki skemmt mér svona vel á Menningarnótt síðan ég man eftir mér. Hazza!

Re: Religulous, áhugaverð heimildmynd frá leikastjóra Borat.

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Þetta verður samt ekkert öðruvísi. Munurinn verður að þetta verður öruglega leiðinlegt.

Re: Religulous, áhugaverð heimildmynd frá leikastjóra Borat.

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Bill Maher suckar. Hann er ótrúlega mikill hálfviti, hann telur sig vera ótrúlegan snilling, en þegar það kemur að hlutum, þá er hann ógeðslega heimskur. Ekki eiga von á einhverju meistarastykki. Þetta verður bara hann að segja “Religion sucks. Why? Because I said so! Look at them! Look at those silly bastards!” Downloadaðu frekar Penn & Teller: Bullshit ef þú vilt horfa á douchebag rífa eitthvað í tætlur almennilega… Bætt við 23. ágúst 2008 - 02:21 Eða Jesus Camp.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok