Slappleiki, skyndilegur hiti, hósti, uppköst og/eða niðurgangur, hálssærindi, höfuðverkur. Held þetta séu helstu einkennin, annars geturu bara googlað þau. Ég fór uppá læknavakt fyrir stuttu því ég var með einhver einkenni, og það voru tekin sýni, og síðan bara skutla þeim uppá hringbraut og bíða..mátt ekki hitta neinn uppá að smita Ef þú gætir verið með svínaflensuna. En annars var ég bara með venjulegt kvef þegar uppi var staðið :) Better To Be Safe Than Sorry..