Eginlega ekki, leikurinn leggur heldur þunga áherslu á pixel shadera ef ég man rétt, ef kortið styður ekki pixel shadera, too bad.. Það er heldur ekkert fáránlegt, pixel shaderar eru frammtíðin, rétt eins og þegar þrívídd kom til sögunar hérna um árið, kannski ekki eins stór áfangi, en sammt sambærilegur. Leikjaframmleiðendur geta hreinlega ekki gert endalaust flotta leiki og látið þá svo ganga vel og fallega á úreldum tölvubúnaði, og jú, nú er komið að kortum sem hafa ekki pixelshadera að...