Grand Vitara XL-7 er nýjasti og stærsti jeppinn frá Suzuki. Hann er byggður á traustum grunni og áratuga reynslu Suzuki í smíði rúmgóðra og sparneytinna jeppa. Grand Vitara XL-7 er byggður á heilli grind og er með háu og lágu drifi, sem gefur frábæra aksturseiginleika jafnt á vegum sem vegleysum. Til að auka öryggi ökumanns og farþega er XL-7 með öryggisloftpúða, styrktarbita í hurðum og ABS hemlalæsivörn með rafstýrðri jöfnun sem staðalbúnað. Þarfir manna eru misjafnar, því eru sæti fyrir...