Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarfulltrúi og varaþingmaður, flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar afmælisdag fomannsins, Össurar Skarphéðinssonar, fimmtudaginn 18. júní, og sagðist ætla að fara í „tiltekt í geymslunni“ eins og hún orðaði það. Umræður vegna orða hennar benda til þess, að hún hafi tekið til við að kasta eigin rusli í geymslur gamalla samstarfsmanna, þeim til nokkurs ama. Raunar er illkiljanlegt, að Ingibjörg Sólrún telji sér til framdráttar í baráttu til...