Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Shell?

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Stelpan sem leikur Michelle heitir Katie Keltie.

Re: Æðislegir þættir

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta er alltaf svona í sápum, reyndar finnst mér Glæstar Vonir og Leiðarljós vera allt öðruvísi sápur, miklu þyngri og leiðinlegri. Í mínum augum eru Nágrannar ekki sápa;)

Re: Marc

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég held að mamma hans Marcs sé að ljúga:(

Re: NEI:(

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Bara að spyrja! Forvitni!

Re: Eruð þið sammála eða hvað?

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Nei, ég myndi nú ekki vera mjög ánægð!

Re: NEI:(

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Reykir Elijah Wood???

Re: hmmmm...

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég veit ekki alveg af hverju ég horfi á Nágranna, oftast enda þeir rosa spennó og ég get ekki misst af næsta þætti:)

Re: The Sims - Playstation 2

í The Sims fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég á Playstation 2, fékk það í jólagjöf en ég fór að spá í: Er ekki miklu meiri vinna og miklu erfiðara að stjórna simsanum þínum í PS2 heldur en í PC? Ég á ekki Sims í PS2 en ég á alla leikina í PC nema Sims Online!

Re: Meira um Sims Online :)

í The Sims fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Segi það! Hvaða leikur er þetta????????????????????? Er hann kominn í búðir?????????????????????? Mér langar geðveikt í hann!!!!!!!!!!!!! PLÍS GETUR EINHVER SVARAÐ MÉR????????????

Re: Hvað...

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mér fannst þessi þáttur einhver sá leiðinlegasti í sögunnni:( Gjörsamlega ekki neitt að gerast. Eru ekki allir sammála??

Re: Hún..

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hvernig dó hún????

Re: Doritos kjúklingur.....

í Matargerð fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Nammi nammi namm……… Ég elska mexíkóskan mat, það er uppáhalds maturinn minn:)

Re: hehehe =D

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mér finnst Heidi vera leiðinleg og algjör frekja! Mér finnst að hún eigi ekki heima í þessari keppni! Og ef hún er komin í úrslit með einhverjum mun enginn kona kjósa hana til að vera “ sá sem lifir af” og vinni fullt af peningum. Stelpurnar munu ekki gleyma þessu svo auðveldlega! Og sem betur fer!

Re: Hjálp

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég veit nú ekki hvað þú ert búin að missa marga þætti úr en hér er það sem er búið að vera að gerast í síðustu þáttum: Toadie sagði Maggie að hann væri ástfanginn af henni og mér fannst hún nú bregðast frekar vel við því, sagði meðal annars að henni þætti líka vænt um hann!?! Matt var í bílakappakstri með Leo( hann hoppaði upp í bílinn þegaqr hann var að fara að keppa) og Matt missti stjórn á bílnum, keyrði útaf og klessti á tré og keyrði í leiðinni á Harold greyið:( Núna er Glen strákurinn...

Re: Smá um Survivor

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mér finnst nú að þessi korkur hefði átt að fara í Greinar. Þetta er það langt;) Flott grein, ég er hjartanlega sammála þér:)

Re: sims leikir til sölu

í The Sims fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Með tímanum lækkar verðið;)

Re: Launin

í The Sims fyrir 21 árum, 8 mánuðum
uddabudda, þú getur orðið þjófur( eða pickpocket) eins og það heitir á ensku, með því að fara bara í tölvuna eða í dagblaðið og leita að starfi og ef þú ert heppin getur þú orðið “bófi”:) Þú leitar bara eins og að öðru starfi:-) kv.Hekna

Re: Frábær!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

í The Sims fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þú verður að eiga Sims Deluxe Edition til að gera 3 hæðir! ÞAÐ ER HÆGT AÐ GERA 3 HÆÐIR! Farðu bara inn á greinina Slæmt, mjög slæmt í greinum og þar getið þið fengið upplýsingar um hvernig maður gerir 3 hæðir eða fleiri. kv.Hekna

Re: "Mín heimspeki um..."

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Áfram Dave og Christy!

Re: Spolier...

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Í Ástralíu eru þættirnir sýndir miklu nýrri og það eru komnar fullt af nýjum persónum:) Flott grein elsas:)

Re: Erinsborough

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Jááá, ég fattaði það ekki, gleymdi s-inu:)

Re: Erinsborough

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hvað meinarðu? Ég fer oft inn á þessa síðu, kannski hefur þú skrifað hana eitthvað vitlaust….

Re: Hvað gerðist fyrir Harold?

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Augun á Harold rákust í eitthvað þegar þetta gerðist og Darcy sagði að augnvefirnir væru svo viðkvæmir og þess vegna yrði hann blindur, reyndar hef ég enga trú á að Harold missi sjónina;) Ég held að það sé misskilningur á að Harold geti fengið sjónina aftur, það var sagt í síðasta þætti að það væri kraftaverk ef að hann fengi sjónina aftur, er það ekki rétt hjá mér?

Re: Löggugellan

í Sápur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég er alveg sammála þér gudridurs:) Þó að hún sé lögga afsakar það ekki hvað hún skiptir sér af, síðan sagði hún í síðasta þætti að hún væri bara að huga að velferð Libby og Drew, eða eitthvað svoleiðis, en ég trúi því ekki ég held að það sé eitthvað meira í gangi:) Bara mín skoðun:-) Hekna

Re: Geðveikt öðruvísi túnfisksalat

í Matargerð fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Fyrirgefðu Rassgata, en hvað fékkst þú eiginlega í stafsetningu?!? Tildæmis rauðlaukaur,matarsystina, þlað! Það skiptir samt ekki sérstöku máli, en samt?!?! Segir ms.fullkomna í stafsetningu, ég fæ alltaf 10 í stafsetningu:) Algjör proffi, hehe;) Annars held ég að ananasinn skipti ekkert svo miklu máli, kannski oggulitlu…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok