“Fregnir af GMail, nýrri frípóstþjónstu Google á Netinu, sem bárust í gær, 1. apríl, voru ekki aprílgabb, ítrekar Jonathan Rosenberg, varaforseti vörudeildar fyrirtækisins. Vangaveltur um hvort þjónustan, sem sett er til höfuðs frípósti Microsoft Hotmail og Yahoo, væri aprílgabb fengu byr undir báða vængi vegna annars gabbs sem fyrirtækið var með í tilefni dagsins þar sem auglýst var eftir verkfræðingum til starfa á „tunglstöð“ fyrirtækisins.” Fengið af http://www.heimur.is/ <br><br>…