Ég ætla að vona að þetta sé grín hjá þér, því að maður þyrfti að vera alvarlega veikur á geði til að bulla svona og meina það. Ritað er í Hebrebréfinu: Trúin er fullvissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá hluti, sem eigi er auðið að sjá. Ef ég myndi skrifa á blað að ég gæti flogið, og myndi svo skrifa fyrir neðan, ÞETTA ER SATT. Myndiru virkilega trúa mér ? Þetta er sami hluturinn.