Já, það virkar. Svo mæli ég með að fólk passi sig á að nota ekki íslenska stafi í User names fyrir windows accounts, það er það sem gerir það að verkum að maður fái patching failed, patchinn getur einfaldlega ekki lesið það og þar af leiðandi finnur hann ekki leikinn(sá þetta á google einhverstaðar). Svo mæli ég líka með að fólk noti aðra vafra en IE, ég breytti þessum tveim hlutum, reinstallaði og voilla! Allt rann í gegn, ekkert patch failed, enginn vandræði.