Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Besta Gosið?

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Pepsi Max!

Re: Smá hjálp:D

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Prom er bara ball.

Re: Harry Potter and the Goblet of fire

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Er einnig sammála þér með þennan nýja Dumbledore, hefði viljað sjá Ian McKellen í því hlutverki, held hann gæti haldið ró sinni. Finnst þessi nýji gaur alltof, alltof æstur.

Re: Hátalarasett?

í Græjur fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Nei tölvuna, gleymdi víst að nefna það.

Re: Galdrar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Einmitt…

Re: Sár

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Reyndu að vera sem mest með varirnar teygðar, leyfa því að byrja að gróa þannig.

Re: Galdrar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Var ekki að spyrja að því.

Re: Galdrar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Held að bæklingurinn sem fylgi leiknum, fari yfir svona atriði. Græðir meira á því að lesa hann bara yfir.

Re: Galdrar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Kunnir þú allt og gast þú allt þegar þú byrjaðir í leiknum ? Nei, reyndu þá að sýna smá virðingu, annars get ég lofað þér að þú færð enga.

Re: KitKat

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Getur athugað í gripið og greitt, þeir eru oft með kassana af þessum súkkulaði stykkjum til sölu.

Re: Ragnaros tjellinn

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það er til fólk sem vinnur við að skera út grasker, svo er þetta hefð hjá mörgum fjölskyldum í bandaríkjunum. Svo eru milljónir af svona keppnum þarna úti þannig að sá sem gerði þetta var ekki að gera þetta gjörsamlega af eingri ástæðu.

Re: Harry Potter and the Goblet of fire

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Sammála, fannst þeir meiga hafa dobby í þessari, fannst hann ein af skemmtilegustu persónunum í bókinni.

Re: hvað eruði með í vasanum?

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Veski, síma, enskt pund, laser, gamlan bíómiða og lykla.

Re: Norton AntiVirus 2004

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hver ? PC-cillin ?

Re: Norton AntiVirus 2004

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég fann held ég 4 vírusa í tölvunni minni eftir að ég hætti með norton og fékk mér Trend Micro PC-cillin, auk þess varð hún hraðvirkari og bara betri.

Re: Norton AntiVirus 2004

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Er það kannski eina vírusvörnin sem þú hefur notað ?

Re: TA var að drepa Razorgore

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Fyrst þér er svona sama, afhverju ertu þá svona móðursjúkur yfir þessu ? Meina, hverju skiptir það ? Það kæmi annar “rusl-korkur” hingað í staðinn, persónulega finnst mér betra að sjá einstaka korka um gengni guilda, heldur en eintóma “Ég er í vandræðum” korka. Finnst bara fínt að þeir pósti sínum sigrum hingað inn, önnur guild eða guild “alliances” mættu alveg taka það til fyrirmyndar, sjá hvernig hinum og þessum gengur. Er ekki að verja korkana sem komu í gegn þegar þeir tóku niður...

Re: TA var að drepa Razorgore

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ekki lesa þá…

Re: one vison gangers

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Gank er ekki pvp, nema fyrir eitthvert verulega biturt fólk. Gank = Drepa mann þegar maður er að fighta npc, koma 2-3 saman í group og drepa mann eða drepa einhvern mörgum levelum undir manni. Ekkert að því ef maður ræðst einn á annan spilara, bara skrítið að fólk leggist svo lágt að ráðast á fólk, sama við hvaða aðstæður. Bara eins og að ef hinn spilarinn er af opposing faction þá er það nóg ástæða til að drepa hann, sama hversu lágu lvl'i eða hversu marga mobs hann er með í sér…

Re: Núðlur

í Matargerð fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Sýruhaus!

Re: BF2 mín reynsla.

í Battlefield fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ertu með “Hnussi” í prefix ?

Re: BF2 mín reynsla.

í Battlefield fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Allir þessir “gallar” hafa ekkert með leikinn að gera, heldur tölvuna þína.

Re: Test Server Queue

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þarft að downloada “sér” test server patch til að geta spilað á þeim. Auk þess eru þeir aðeins uppi 1-2 vikur áður en patchin kemur út.

Re: Test Serverar

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Finnur allar upplýsingar á www.wow-europe.com Bara taka þumalinn úr kjaftinum og reyna gera eitthvað upp á eigin spýtur, fækka svona korkum um 4-5 per dag.

Re: Nýr patch? Fyrir hvað?

í Battlefield fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ignore me, i accidentaly took the little blue pill this morning.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok