Þó svo ég meini enga sérstaka vanvirðingu gagnvart rappi/hip hopi, þá er ég sammála, mér finnst þetta varla eiga skilið að vera kölluð tónlist, rétt skríður yfir mörkinn. Nútímavæddur ljóða-lestur með oft á tíðum mjög einföldum en samt þéttum takti. Finnst þetta vera meiri lífstíll heldur en tónlist, þar sem klæðnaðurinn og mikill “töffara-skapur” í kringum tónlistar mennina. Þ.e.a.s í sambandi við peninga, dóp, hórur, jafnvel erfiða æsku. Meina ekkert illt, finnst þetta bara ekki vera...