Sæll, Ég skora á alla að taka réttindi til nætursjónflugs, sjálfur hef ég þau og hef flogið töluvert nætursjónflug. Þau gefa manni aukið frelsi og það sérstaklega á Íslandi þar sem stóran hluta ársins er myrkur. Þessi réttindi hafa fleiri kosti eins og t.d. Að oft er auðveldara að fá vélar eftir sólsetur.. Koma inn til Keflavíkur í myrkri … Eða bara fljúga um suðurlandið… Annað sem mér finnst gefa manni aukið frelsi það er náttúrulega blindflugsréttindi en sjálfur hef ég flogið töluvert að...