Tvennar gerðir af bardagaöxum þekktust á víkingatímunum, einnar handar axir og langar danaaxir með frekar litlum haus miðað við hlutföll, þær voru hannaðar sem mjög hröð vopn. Tvíeggja bardagaaxir stangast á við allt sem vitað er um norræna bardagatækni frá þessum tíma. Til viðbótar þá var járn mjög verðmætt á þessum tíma, mjög fáir áttu hringabrynju vegna þess að nær enginn átti efni á þeim, það var litið á þær sem fjársjóð. Ég skil það nú ekki af hverju eitthver ætti að fara að sóa járni í...