Þetta er ekkert spurning um það, gallabuxur eru bara ekkert gerðar fyrir þessar aðstæður og benda til þess að einstaklingurinn hafi mætt óundirbúinn og kærulaus í tíma. Ef hann hafði fyrir því að koma með allan hinn búnaðinn, þá gat hann nú alveg tekið aðrar buxur með sér. Auk þess er bara einstaklega kjánalegt að vera í gallabuxum í íþróttum.