Gerum okkur báðir grein fyrir því að þessi grein er mjög illa skrifuð. Samt sem áður má auðveldlega sjá að trú er orðið að hálfgerðum sýkli á hinn menntaða heim nútímans. Fólk heldur í þetta vegna eitthverrar hefðar og á meðan dregur kirkjan til síns mikinn pening sem fara mætti í betri hluti heldur en tómar messur. Sem dæmi má nefna það að niðurskurðinn hjá lögreglu á Íslandi en engan hjá þjóðkirkjunni. Ef að biblían var skrifuð af mönnum fyrir menn og kristið fólk gerir sér grein fyrir...