www.asatru.is er með fullt safn af heiðnum ritum á netinu, þar á meðal Snorra Eddu. Ef þú ferð í bókasafn næst þér og biður þá um að vísa þér á bækur um goðafræði muntu líklegast finna eitthvað þér við hæfi um þetta. Ef þú ert að pæla í þórshamri og skartgripum þá má til dæmis nefna víkingahátíðina við fjörkránna í hafnarfirði hvert sumar 12-17 júni, þar er nokkuð af ágætis vörum.