Ætla að bæta því við hérna að ég var bara alls ekki ósáttur við lengdina á settinu hjá MaidenIced, sýnir bara dugnaðinn í þessum köppum að endast svona lengi og gaf manni almennilegan Maiden tónleikafýling að vera orðinn svona dauðþreyttur í endann en samt að fýla þetta í botn.