Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Æðislegur bolabítur (0 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Núna um páskana fékk ég að sjá alveg æðilegan bolabít. Hann hét Gasper og eigandinn var að segja okkur sögur af honum!! Það var lítill hvolpur sem fyldi honum og hékk alltaf í eyrunum á honum. Miðað við það hvað bolabítar eru grimmir og og skapstyggir, var hann ekkert að kippa sér upp við það að hvolpurinn var að glefsast í honum. Þegar Gasper fannst vera nóg komið, kom hann bara og gaf honum einn á'ann og hvolpurinn hentist lengst í burtu!!! Endilega ef þið eigið bolabít, sendið mér þá...

Furðufuglar (2 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Furðufuglar!! Furðufuglar svífa um loftin eins og firðildi. Það er auðvelt að greina furðufugla í fjaska því þeir skera sig svo úr hópnum!! Fljúga hér yfir urmull er af þeim. Rjúfa þeir þögnina með miklum vængjaþit. undarlegir og furðulegir ulgan glitrar langt í burtu argarni og rímandi

Brandarhorn gelgju (4 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Af hverju klifraði ljóskan yfir glervegginn?? Til að sjá hvað væri hinum meginn!!! HAHAHAHA Hvað sagði refurinn við broddgöltinn?? Það er enginn rós á þyrna og nauðgaði honum!!! Einu sinni var nunna að hjóla í kringum nunnuklaustrið. Svo var hringt inn í messu og kom þá abbadísin út og bað hana um að koma inn, en nennti nunnan því ekki og vildi fá að koma inn eftir 5 mínótur. Sagði abbadísin að það færi í lagi. Kom hún þá aftur eftir 5 mínútur og var sama sagan nema nú voru þær orðar...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok