Sammála þessu nema hvað heimstónlist er alltof víðtæk. Þá værum við að tala um [mismunandi útvatnaðar útgáfur af] jóðli, Samatónlist, suður-asískum, arabískum o.fl. tegund tónlistar, sem oftast á enga samleið með blues eða jazz. En þar sem tekst að bræða þetta saman (sbr. Brubeck: Jazz Impressions of Japan, til að taka dæmi – þó kannski með öfugum áherslum), þá má hugsa sér að bæta því inn. (Svaðtært, ekki satt?)