Drekktu mikið vatn. Ef líkaminn fær ekki nóg af vatni heldur hann að það sé að koma ‘þurrkatímabil’ og reynir að halda í fituna og þá þyngistu. Ekki þamba samt alveg á fullu, það fer illa í magann og svona :) Muna svo bara að ekki einblína bara á kílóin, ef að þú ert sterk og mössuð þá ertu þyngri en venjulega, vöðvar eru þyngri en fita :) Gott að fara út að skokka og svona líka.