Erró? Alveg hægt að koma með aðeins betri lýsingu. Eins og er hann erlendur? Hugsanlega finna link á mynd frá honum eða lýsingu á einni eða fleirum myndum sem hann hefur gert.
Ég þakka fyrir það og líka garbage ef þú sérð þetta :) En já, það er spenna í þessu. Bætt við 31. ágúst 2006 - 13:18 Og auðvitað allir aðrir sem hafa kosið.
Ég sá kveftöflur sem Georg bjó til í Andrésblaði fyrir löngu síðan en þær hættu að virka og allir fengu kvef. Þannig að nei. Taktu vítamín og hafðu það næs.
Stóð á Black ættartrénu en ég man ekki hvað það þýddi, eitthvað í sambandi við hreinblóðunga minnir mig. Gæti samt verið að ég sé að babbla bara eitthvað í loftið.
Mér sýnist að liturinn fari eftir því hvernig valið vinstra megin sé á litin. Allavegana þá kíkti ég á nokkur áhugamál og þá var liturinn í bannernum eins og liturinn í áhugamálalistanum.
Hringur, plús í miðjuna, hægra auga fyrst og svo vinstra á línuna, nef einhverstaðar þar fyrir neðan, munnur neðst á hringnum, haka, háls og allt fyrir neðan, eyru og hár 8) Hömm já..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..