Eh… Fíkniefni, eiturlyf og vímuefni eru langt frá því að vera sami hluturinn, hvað sem Jón Jónsson segir um það. Sum vímuefni eru bæði eiturlyf og fíkniefni, alveg eins og sum vímuefni eru hvorki eiturlyf eða fíkniefni. Orðið eiturlyf felur í sér að það valdi eitrun, þeas það hafi skaðleg áhrif á starfsemi líkamans. Nokkur dæmi um efni sem eru vímuefni en hvorki eiturlyf né fíkniefni eru meskalín, sveppir, lsd og fleira í þeirri ætt.