Ég hef alltaf verið með rosalega fíngert og slétt hár og ákvað að fá mér permanent til þess að lífga aðeins uppá það en þetta gerði hárið á mér hrikalega þurrt og “frissí” og það varð aldrei krullað nema ég bleytti það og setti helling af froðu og efnum í það, og svoleiðis veseni nennti ég einfaldlega ekki á morgnanna, en þegar ég nennti að hafa krullur var þetta alveg ágætt. Þetta fór bara ótrúlega illa með hárið á mér og ekki þess virði, ég vildi að ég hefði ekki fengið mér og gert bara...