Jæja þegar ég smakkaði þetta dó ég og fór til himna. Þessi réttur er einfaldur og mergjað góður Svínalundir: 500 gr á mann eða hálf Sveppir: sirka 5 stórir sveppir á mann Sólþurkaðir tómatar: heila krukku fyrir hverja heila svínalund Hvítlaukur: um það bil hálfur á hverja lund Mozarella ostur: Nóg að kaupa einn pakka fyrir svona 3 Aðferð: Skerð svínalundina í miðju og opnar hana (til að fylla inn í). Svo skerðu niður sveppina, tómatana og hvítlaukinn í pínulitla bita(minstugerð :)) svo...