váa þetta er svo vitlaust … Hvernig geturu staðið á því að það sé rétt að stela lögum, bíómyndum, forritum og fl. Er þá ekki í lagi að labba út í næstu verslun og stela sér smá í gogginn ? En vandamálið er réttarkerfið því þetta mál er á svo gráu svæði. Ég er als ekki að segja að það sé rétt að kæra Svavar í málinu nema hann hafi verið að deila sjálfur efni. Því IsTorrent er bara milliliður í málinu. En svo aftur á móti ráða stjórnarmenn síðunnar hvaða efni er inn á svo þetta gerir þá...